Ef að þið eigið gamla flík sem að þið eruð hætt að nota en er engu að síður úr skemmtilegu efni þá er um að gera að endurvinna flíkina. Lítið á flíkina sem hvert annað efni og sníðið eitthvað handa ykkur sjálfum eða börnunum ykkar. Hér varð gömul HM peysa að 1 kjól, vettlingapari og 2 smekkjum.
Freyja þvílíkt glöð í nýja dressinu |
Sniðug hugmynd og svaka flott útkoma =) Freyja er nú meiri dúllan. Kv. frá mér og strákunum.
SvarSlet