torsdag den 16. august 2012

KAFFIGAL


Kaffivélin sem að ég fékk í jólagjöf frá Ingiber brágst bogalistin síðastliðinn sunnudag:( Það hefur ríkt mikil sorg á heimili, eða alla vegana hjá húsfreyjunni:) Þar sem að allt tekur frekar langan tíma hér í DK þá ætla þeir fyrst að fá eitthvern til að kíkja á vélina á morgun svo að ég fæ ábyggilega ekkert að vita fyrr en eftir helgi:( 

Því varð ég að fá mér kaffi á uppáhalds kaffibarnum mínum áður en ég sótti Yngva á leikskólann, mmmmm... ekki jafnast á við góðan cappucino. 

Á myndinn má sjá barnavagninn, kaffihaldarann minn og hjólið hans Yngva hengt upp á vagninn:) 



Ingen kommentarer:

Send en kommentar