TROPICAL HITI Í ÅRHUS
Hér í Århus er 30 stiga hiti sem að okkur þykir nú aðeins of mikið af því góða. Í nótt og aðra nótt verða svokallaðar "tropical nights" þar sem að hitinn er yfir 20 stig alla nóttina... úfff.. spurning um að sofa bara á gólfinu í nótt:)Hér koma nokkrar stemningsmyndir frá því í dag og í gær. Ég tek það fram að þar sem að Yngvi er klæddur skyrtu er síðan í gær og þar var hitinn ekki eins mikill:)
Yngvi var að sýna Freyju bílana sína og hún sýndi því svo mikin áhug að hún sofnaði:) |
Ingen kommentarer:
Send en kommentar